Juniperus squamata 'Meyeri'
Himalajaeinir
Grátviðarætt
Cupressaceae
Height
50 - 150 cm
Flower color
-
Flowering
-
Flower arrangement
könglar
The age
könglar (einiber)
Leaf color
blágrænn
Lighting conditions
sól
Soil
vel framræstur, sendinn, rýr
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Toughness
nokkuð harðgerður
Homecoming
garðayrki
Ættkvíslin Juniperus, einir, er ættkvísl um 60 tegunda í grátviðarætt, Cupressaceae sem dreifast um allt norðurhvel jarðar. Þetta eru hægvaxta, vindþolnir runnar eða tré sem þola þurran, rýran jarðveg og kjósa sólríkan stað.
Fjölgun:
Græðlingar síðsumars
'Meyeri' er upprétt afbrigði af himalajaeini með útsveigðum greinum sem getur orðið um 50-150 cm á hæð. Hann þrífst best á frekar sólríkum stað í sendnum, vel framræstum jarðvegi. Hann getur sólbrunnið í frostþurrki síðvetrar, en er annars nokkuð harðgerður.