top of page
Mýrastigi

Picea abies 'Pumila Nigra'

Rauðgreni

Þallarætt

Pinaceae

Height

um 30 - 60 cm

Flower color

-

Flowering

maí - júní

Flower arrangement

könglar

The age

könglar

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól

Soil

vel framræstur, meðalfrjór

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

nokkuð harðgert

Homecoming

garðayrki

Ættkvíslin Picea, greni, er ættkvísl um 35 tegunda í þallarætt, Pinaceae. Þetta eru stórvaxin tré með heimkynni dreifð um barrskógabeltið á norðurhveli jarðar.

Fjölgun:


Sumargræðlingar

'Pumila Nigra' er yrki af rauðgreni með breiðan, flatan vöxt. Það vex mjög hægt, meira á breiddina en hæðina. Það þrífst best á frekar skjólsælum stað í sól a.m.k. part úr degi, helst seinni part dags. 

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page