top of page
Spiraea arcuata
Sveigkvistur
Rósaætt
Rosaceae
Hæð
um 50-70 cm
Blómlitur
bleikur
Blómgun
júní-júlí
Blómgerð
-
Aldin
-
Lauflitur
grænn
Birtuskilyrði
sól - hálfskuggi
Jarðvegur
vel framræstur, frjór
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Harðgerði
þarf gott skjól
Heimkynni
Himalajafjöll
Kvistir, Spiraea, er ættkvíslu um 80-100 tegunda runna í rósaætt, Rosaceae, með heimkynni um nyrðra tempraðabeltið. Mestur tegundafjöldi vex í Asíu austanverðri. Kvistar blómstra hvítum eða bleikum blómum í skúf eða breiðum klasa.
Fjölgun:
Sumargræðlingar
Sveigkvistur blómstrar bleikum blómum á útsveigðum greinum. Minnir á bleikblómstrandi sunnukvist, en er heldur nettari og því miður ekki alveg eins harðgerður.
bottom of page